Velkomin(n) � Red Hat Linux

Velkomin(n)! Fari� er n�kv�mlega yfir allt uppsetningarferli� � Red Hat Linux Installation Guide sem f�anlegt er hj� Red Hat, Inc.. Sko�a�u handb�kina ��ur en �� hefur uppsetningu.

HTML og PDF eint�k af handb�kinni er h�gt a� n�lgast � Netinu � http://www.redhat.com. Einnig er HTML eintak � Red Hat Linux pakkanum.

N�tt: Red Hat Linux notast vi� n�ja a�fer� vi� uppsetningu sem kalla m� "snei�alausa" uppsetning. Ef �� er me� FAT (DOS/Windows) disksnei� me� n�gu lausu pl�ssu getur �� sett Red Hat Linux upp �n �ess a� skipta har�a disknum ��num upp � fleiri snei�ar. �essi valm�guleiki hentar s�rstaklega vel fyrir �� sem vilja pr�fa Red Hat Linux og breyta sem minnst n�verandi uppsetningu kerfis. � Red Hat Linux Installation Guide m� finna frekari hj�lp um �etta.

Hafir �� keypt Official Red Hat Linux pakkann, mundu �� a� skr� �ig � vefs��u okkar (www.redhat.com/now).

Vi� uppsetninguna getur �� nota� m�sina vi� val � �msum valm�guleikum. �� getur einnig stokki� � milli me� Tab og Enter lyklunum.

Nota�u �fram og Til baka hnappana. �ttu � �fram til �ess a� vista valdar uppl�singar og halda �fram, en Til baka til �ess a� fara tilbaka � s��ustu valmynd �n �ess a� vista uppl�singar.

Til �ess a� minnka �essa hj�lp skaltu velja Fela hj�lp hnappinn.

�� getur h�tt vi� uppsetninguna hven�r sem er ��ur en Undirb� uppsetningu valmyndin kemur. �egar �� velur �fram � Undirb� uppsetningu valmyndinni, mun uppsetning � p�kkum hefjast og g�gn ver�a skrifu� � har�a diskinn. Til �ess a� h�tta alveg vi� ��ur en �essi valmynd birtist m�tt �� einfaldlega endurr�sa t�lvuna (nota�u Ctrl-Alt-Del).